Nerdarella
Tuesday, June 1, 2010
Hvítar tennur
Ég prufaði í gær að bursta tennurnar með stöppuðu jarðaberi, eitthvað sem ég las á netinu. Þetta virkaði fínt og er miklu bragðbetra en að nota matarsóda.
Tennurnar urðu miklu hvítari en áður.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment