Að sjálfsögðu varð ég fyrir vonbrigðum með þessar kosningar eins og flestar aðrar.
Hvað er að fólki? Af hverju kýs það helvítis íhaldið yfir sig aftur og aftur þó að það viti hvernig fólkið í þessum flokki hegðar sér.
Og það óskiljanlegasta við þetta allt saman er að því minni menntun sem fólk hefur, því meiri líkur er að það kjósi sjálfstæðisflokkinn.
Fólk virðist ekki læra af fyrri reynslu.
Þetta er eins og að fara á barinn og hella sjál(ur) rohypnol í glasið sitt.
Pirr, pirr, pirr.
No comments:
Post a Comment